Ávöxtunarleiðir

Íslenski lífeyrissjóðurinn býður upp á fjórar ávöxtunarleiðir fyrir viðbótarlíferyrissparnað. Hver ávöxtunarleið tekur mið af aldri þess sem sparar, en saman mynda þær Lífsbraut Íslenska lífeyrissjóðsins. Sjóðfélagar færast sjálfkrafa á milli leiðanna Líf I, II, III og IV er þeir eldast. Hér má skoða fjárfestingarstefnu allra ávöxtunarleiða Íslenska lífeyrissjóðsins auk núverandi samsetningar eigna.

Einblöðungur


Ávöxtun

Ávöxtunarleið
1 ár
3 ár*
5 ár*
10 ár*
15 ár*
  Líf I
3,7
3,7
6,6
8,9
7,7
  Líf II
3,8
4,4
6,3
8,2
7,2
  Líf III
4,4
5,1
6,0
7,8
6,6
  Líf IV
5,0
5,8
5,1
6,7
5,8
Samtrygging
4,3
4,6
6,6
8,0
7,1

(Nafnávöxtun í % 31. desember 2018)
* Meðalávöxtun á ári til 31. desember 2018.