Ávöxtun

Ávöxtunarleið 1 ár** 3 ár* 5 ár* 10 ár* 15 ár*
Líf I 12,9 7,1 8,9 9,3 8,0
Líf II 12,0 7,3 8,3 8,6 7,4
Líf III 11,5 7,4 7,7 8,0 6,7
Líf IV 9,2 7,0 6,1 6,7 5,8
Samtrygging 12,2 7,4 8,5 8,4 7,4

* Meðalávöxtun á ári til 31. maí 2019 
** Nafnávöxtun í % 31. maí 2019

Íslenski lífeyrissjóðurinn

Íslenski lífeyrissjóðurinn er sjálfstæður lífeyrissjóður sem býður bæði upp á viðbótar lífeyrissparnað og lögbundinn lífeyrissparnað.

Sérstaða sjóðsins

Hluti iðgjalda í lögbundnum lífeyrissparnaði fer í séregin auk þess sem sveigjanleiki í útgreiðslum er meiri en hjá hefðbundnum lífeyrissjóðum þar sem allt iðgjald fer á sameign.