Gjalddagi og eindagi iðgjalds

Gjalddagi og eindagi iðgjalds                                           

  • - Iðgjaldstímabil er að hámarki einn mánuður.
  • - Gjalddagi iðgjalda er 10. dagur næsta mánaðar.
  • - Eindagi er síðasti virki dagur næsta mánaðar.

Dæmi: Iðgjöld vegna launa í janúar eru með gjalddaga 10. febrúar og eindaga síðasta virka dag febrúarmánaðar. Ef iðgjald er ekki greitt fyrir eindaga leggjast á það dráttarvextir frá gjalddaga til greiðsludags.