Fréttir

5. febrúar 2013

Breytingar á fjárfestingastefnu

Um áramótin tók gildi ný fjárfestingastefna fyrir Íslenska lífeyrissjóðinn. Gerðar voru breytingar á stefnum allra deilda sjóðsins nema Líf IV. Breytingarnar eru á þann veg að vægi innlána og ríkisskuldabréfa var minnkað og vægi innlendra hlutabréfa var aukið.

Fjárfestingastefnur leiða Íslenska lífeyrissjóðsins eftir breytingar:


null