Fréttir

25. maí 2009

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins var haldinn á Nordica Hótel miðvikudaginn 20. maí. 

Helstu niðurstöður fundarins voru að samþykktar voru tillögur umsjónarmanns sjóðsins um að boða til aukaársfundar eigi síðar en 30. september.  Þangað til myndi nýkjörinn stjórn vinna að tillögum til breytinga á samþykktum félagsins.

Ekki voru samþykktar aðrar tillögur en breytingar á samþykktum sjóðsins sem nauðsynlegar eru vegna breyttra laga.

Ný stjórn var kjörinn:

  • Gunnar Viðar
  • Jóhanna Claessen
  • Jón Snorri Snorrason
  • Sigrún Sæmundsdóttir
  • Valdís Arnardóttir

Varamenn

  • Katrín Friðriksdóttir
  • Haukur Agnarsson

Fylgiskjöl

Fundargerð

Kynningar á ársfundi (glærur)