Fréttir

21. nóvember 2013

Fréttabréf Íslenska lífeyrissjóðsins

Yfirlit og fréttabréf Íslenska lífeyrissjóðsins voru nýlega send til viðskiptavina. Fjölmargir viðskiptavinir hafa afþakkað heimsend yfirlit en yfirlit eru ávallt aðgengileg í netbanka Landsbankans.  

Í fréttabréfinu sem fylgdi yfirlitum kom m.a. fram að ávöxtun sjóðsins hefur verið góð og er yfir viðmiðum hans í öllum deildum og kynntur var nýr framkvæmdastjóri sjóðsins, Ólafur Páll Gunnarsson, lögfræðingur.

Fréttabréf Íslenska lífeyrissjóðsins