Fréttir

29. apríl 2008

Aðalfundur Íslenska lífeyrissjóðsins

Aðalfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn mánudaginn 19. maí kl. 16:00 í Landsbankanum, Hafnarstræti 5, 4. hæð.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Kynning ársreiknings
  3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt
  4. Gerð grein fyrir fjárfestingarstefnu sjóðsins
  5. Kosning stjórnar
  6. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins
  7. Laun stjórnarmanna
  8. Önnur mál

Allir sjóðfélagar og rétthafar eiga rétt á setu á aðalfundi Íslenska lífeyrissjóðsins. Stjórn sjóðsins hvetur alla sjóðfélaga til að koma á fundinn og taka þannig virkan þátt í starfseminni.

Tillögur stjórnar Íslenska lífeyrissjóðsins til breytinga á samþykktum sjóðsins, til framlagningar á ársfundi sjóðsins 19. maí 2008:

Skoða tillögur

Um Íslenska lífeyrissjóðinn