Fréttir

12. maí 2014

Fréttabréf Íslenska lífeyrissjóðsins

Í nýju fréttabréfi Íslenska lífeyrissjóðsins er m.a. fjallað um heimild til að nýta greiðslur, sem annars rynnu inn í viðbótarlífeyrissparnað, til að greiða inn á íbúðalán eða til að spara fyrir húsnæði.

Einnig er fjallað um að nú hafi launþegar á ný heimild til að greiða 4% af launum í viðbótarlífeyrissparnað, um erfanleika lífeyrissparnaðar og fleira.

Fréttabréf Íslenska lífeyrissjóðsins