Fréttir

12. júní 2012

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins 2012 var haldinn 29. maí. Á dagskrá fundarins voru almenn ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins.

Í stjórn sjóðsins eru nú:

Aðalmenn:

Jón Snorri Snorrason, formaður stjórnar
Atli Atlason, varaformaður stjórnar
Þórir Óskarsson
Snorri Ómarsson
Una Eyþórsdóttir

Varamenn:

Þorsteinn Fr. Sigurðsson
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
Guðríður Sigurðardóttir

Fundargerð