Fréttir

11. maí 2011

Ársreikningur Íslenska lífeyrissjóðsins 2010

Megin niðurstöður ársreiknings Íslenska lífeyrissjóðsins

Ársreikningur Íslíf 2010 

Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris árið 2010

Iðgjöld
3.367
Lífeyrir
-2.017
Fjárfestingartekjur
3,291
Fjárfestingargjöld
-47
Rekstrarkostnaður
-96
Hækkun á hreinni eign á árinu
4.499
Hrein eign frá fyrra ári
26.165
Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris
30.664

 

Efnahagsreikningur 31.12.2010

Eignir
Verðbréf með breytilegum tekjum
8.207
Verðbréf með föstum tekjum
15.548
Bankainnstæður
2.223
Kröfur
133
Sjóður og veltiinnlán
4.886
Eignir samtals
30.997
Skuldir
333
Hrein eign til greiðslu lífeyris alls
30.664

 

Kennitölur

Fjöldi virkra sjóðfélaga - meðaltal
8.118
Fjöldi lífeyrisþega - meðaltal
529
Heildarfjöldi sjóðfélaga
27.684

 

Tryggingafræðileg staða Samtryggingar í árslok 2010

Eignir umfram áfallna skuldbindingu
-61,6
í hlutfalli af skuldbindingum
-1,40%
Eignir umfram áfallna skuldbindingu
109,2
í hlutfalli af skuldbindingum
0,80%

  

Ávöxtun

Hrein nafnávöxtun Nafnávöxtun 2010 5 ára meðalávöxtun
Líf I
13,4%
4,7%
Líf II
11,8%
4,9%
Líf III
11,7%
4,4%
Líf IV
11,6%
4,3%
Samtrygging
7,4%
4,4%

Ávöxtun í fortíð gefur ekki vísbendingu um ávöxtun í framtíð.
Skuldabréf Samtryggingar eru gerðar upp á kaupkröfu en markaðskröfu í öðrum deildum.