Fréttir

18. apríl 2013

Fréttabréf Íslenska lífeyrissjóðsins og yfirlit

Sjóðfélögum Íslenska lífeyrissjóðsins hafa nú borist yfirlit yfir iðgjaldagreiðslur sínar og inneign þann 31.12.2012. Með yfirlitinu fylgdi fréttabréf Íslenska lífeyrissjóðsins þar sem farið var yfir starfsemi sjóðsins á árinu.

Yfirlitin eru einnig aðgengileg rafrænt í netbanka Landsbankans undir Yfirlit > Rafræn skjöl.

Sjóðfélgar eru kvattir til þess að afpanta pappírsyfirlit í netbankanum undir Stillingar > Panta / afpanta pappír. Þeir sjóðfélagar sem afpanta heimsend lífeyrisyfirlit fyrir 15. maí fara í pott og dreginn verður út heppinn viðskiptavinur sem fær iPhone 5 í verðlaun.

Fréttabréf Íslenska lífeyrissjóðsins