Staða inneignar

Netbanki einstaklinga

Einfaldasta leiðin til að fylgjast með inngreiðslu og ávöxtun lífeyrissparnaðar Landsbankans er að skoða yfirlit í netbanka einstaklinga. Yfirlitin má finna undir vefgreininni „Yfirlit“ vinstra megin í valtré netbankans.

Þjónustuver Landsbankans

Sjóðfélögum er velkomið að hafa samband við Þjónustuver Landsbankans í síma 410 4000 eða senda fyrirspurn með tölvupósti á netfangið lifeyrissparnadur@landsbankinn.is.

Yfirlit í pósti

Tvisvar sinnum á ári fá sjóðfélagar sent yfirlit yfir ávöxtun, stöðu og hreyfingar.

Skoða yfirlit í Einkabanka Landsbankans