Um Íslenska

Íslenski lífeyrissjóðurinn er almennur lífeyrissjóður sem starfar skv. lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Íslenski lífeyrissjóðurinn er með rekstrarsamning við Landsbankann sem sér um daglegan rekstur sjóðsins. Þannig geta sjóðfélagar og launagreiðendur notað dreifileiðir bankans í samskiptum við sjóðinn.

Spurt og svarað um lífeyrissparnað

Einblöðungur Íslenska lífeyrissjóðsins


Hverjir geta greitt til Íslenska lífeyrissjóðsins?

Þeir sem ekki eru bundnir af ákvæðum kjarasamninga eða laga er frjálst að greiða lögbundinn lífeyrissparnað til Íslenska lífeyrissjóðsins. 

Öllum er heimilt að greiða viðbótarlífeyrissparnað til Íslenska lífeyrissjóðsins.

Kostir þess að greiða til Íslenska lífeyrissjóðsins

Íslenski lífeyrissjóðurinn
 
Stofnár 1990
Fjöldi sjóðfélaga 1. janúar 2019 37.265
Stærð sjóðs 1. janúar 2019 80.401,1 m. kr.
Kennitala 430990-2179
Iðgjaldareikningur 0111-26-515255
Lífeyrissjóðsnúmer 930 vegna lögbundins lífeyrissparnaðar
  929 vegna viðbótarlífeyrissparnaðar
Framkvæmdastjóri Ólafur Páll Gunnarsson
Stjórn Atli Atlason, formaður
  Erla Ósk Ásgeirsdóttir
  Snorri Ómarsson
  Una Eyþórsdóttir
  Þórir Óskarsson

Varamenn  Guðríður Sigurðardóttir
  Valur Ægisson
 
Endurskoðendur Rýni endurskoðun ehf.

 

Nánar um Íslenska lífeyrissjóðinn

Hafðu samband | Fréttir | Ársreikningar | Umsýsluþóknun | Samþykktir | Reglur | Fyrirvarar