Skilagreinar

Við skil á greiðslum launþega, hvort sem um er að ræða viðbótar- eða lögbundinn lífeyrissparnað, þurfa alltaf að fylgja skilagreinar til að hægt sé að skipta greiðslunni niður á launþega eftir því hvaða ávöxtunarleið launþeginn hefur valið til að ávaxta sparnað sinn í.

Skilagreinar Íslenska lífeyrissjóðsins

Rafræn skilagrein á vef Landsbankans

Prentvæn útgáfa af skilagrein Íslenska lífeyrissjóðsins

Íslenski lífeyrissjóðurinn

 • Austurstræti 11
 • 101 Reykjavík
 • Sími: 410 4040
 • Fax: 410 3003
 • Netfang: lifskil@landsbankinn.is
 • Kennitala: 430990-2179
 • Bankareikningur: 111-26-515255
 • Númer lífeyrissjóðs:

  Lögbundinn lífeyrissparnaður: 930

  Viðbótarlífeyrissparnaður: 929