Umsókn

Til að sækja um viðbótarlífeyrissparnað hjá íslenska lífeyrissjóðnum þarftu að fylla út eftirfarandi umsókn fyrir viðbótarlífeyrissparnað.

Umsóknum þarf að skila inn í næsta útibú Landsbankans.

Einnig getur verið hentugt að koma við í næsta útibúi Landsbankans og fylla út umsóknina með þjónustufulltrúa. Með því getur þú fengið frekari ráðgjöf um lífeyrissparnað og þær ávöxtunarleiðir sem eru í boði.

Sækja um:

Viðbótarlífeyrissparnað (á landsbankinn.is)